Hópamatseðill

Til viðbótar við hinn hefðbundna matseðil býður Esjustofa upp á margs konar hópamatseðla sem eru upplagðir fyrir hvers kyns tilefni hvort sem um er að ræða árshátiðir, afmæli, brúðkaup, erfidrykkur, jólahlaðborð, fermingar, brúðkaup, fundarhöld, fyrirlestra o.s.frv. Hafðu samband við okkur og sjáðu hvað við getum gert fyrir hópinn þinn.

Útigrill í Esjustofu
Veislu- og árshátíðarmatseðill Esjustofu
Tapas Kalt og heitt borð 
Smáréttahlaðborð
Fermingarhlaðborð

 

Hópamatseðill

 

 

 

 

Útigrill í Esjutofu, vetur, sumar, vor og haust

Fyrir hópa pantanir þurfa að berast m. dags fyrirvara

 

Grillveisla Esjustofu
f. hópa 20 eða fl. 
„Fancy grill“
 
Íslensk fjallalamb, skorið fyrir gesti
Kjúklingabringur “Oriental”
Bakaðar kartöflur
Fersk klettasalatsblanda
Hvítlauks- og graslaukasósa
Chili sósa m. lime
Súkkulaðikaka m rjóma og berjum
 
 
 
 
 
Sælkera Grill-Pinna-Partý
 
Grillpinnar með marineruðu grísakjöti, Papriku og Kúrbít
Grillpinnar með lambakjöti , marineraðir í ferskum íslenskum kryddjurtum
Sveitakartöflubátar
Köld Hunangs-Dijon sósa
Köld Grænpiparsósa
Frönsk súkkulaðikaka
 

"ÚR DJÚPINU"

 Sjávarréttarsúpa með sjávarfangi og pernod
Steinbítsflök og saltfiskur að hætti Börsunga, borin fram á saffran risottó, með rótargrænmetis chutney
Ís með súkkulaði og ávöxtum
 
 
 
 

 

 Fjallahamborgarveisla
Grillaðir Fjallahamborgarar „alvöru“
Grilled „Mounten burger“
Bornir fram með fersku salati, kartöflum og sósum.
Serverd whith frech salad, sweat potatoes and souce

Fáðu tilboð fyrir hópinn þinn.

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Árshátíðar matseðill

Forréttir

Laxatríó, graflaxtartar og laxapaté með klettasalati og piparrótarrjóma
Sjávarréttasalat með tígrisrækju, hörpuskel og ristuðum humarhölum
Sjávarréttarsúpa með sjávarfangi og pernod
Parmaskinka og hunangsmelóna með mozzarella, tómötum, basil og fersku salati
Gulrótar- og kókossúpa með nýbökuðu brauði

Aðalréttir

Steinbítsflök og saltfiskur að hætti Börsunga, borin fram á saffran risottó, með rótargrænmetis chutney
Kjúklingabringa í tamari- og mangósósu með fersku salati og naan brauði
Lambakjöt og glóðaðir humarhalar með rótargrænmeti og grænpiparsósu
Lambalæri "Bérnaise" með eggaldin kartöflumús,ásamt ferskum íslenskum kryddjurtum

Heilsteikt nauta primesteik með bakaðri kartöflu og bernaissósu
Fylltar paprikur með hrísgrjónum, tamari- og mangósósu og fersku salati

Eftirréttir

Grillaður ananas með karamellusósu og vanilluís
Frönsk súkkulaðikaka með rjóma
Ostakaka með ferskum berjum og ávaxtasósu
Eplakaka með vanilluís og berjasósu

Tilboð fyrir hópa,  val um 1 rétt úr hverjum flokki.

Fáðu tilboð fyrir hópinn þinn.

 

Tapas - kalt og heitt borð

Nauta-carpaccio, ferskur parmessan, lime

Sítrónu og hvítlaukslegnir sjávarréttir

Saltfisk og humar salat, Aioli og “crostini”

Ferskur Mozzarella ,basil og ólívuolía á spjóti

Grafið lamb, sól-tómatur, rauðlauksmarmelaði

Graflax, sinnepssósa, dill á spjóti

Parma skinka, melóna og sítrónuolía

Stick’s:

Kjúklinga prik Satay

Jalapenio poppers með salsa

Djúpsteiktar ostastangir

Sætt:

Hjúpuð jarðaber með hvítu súkkulaði

 

 

Smáréttahlaðborð

Súpa í brauði, þú velur þína uppáhaldssúpu
Ítölsk brauðveisla með hummus og pesto
Marineruð kjúklingaspjót með hvítlauksdressingu
Litlar kjötbollur í bbq-apríkósusósu
Hvítlauksristuð mozzarellasnitta með ferskum tómat og basil
Tapassnitta með rifjasteik og eplasalati
Kalkúnasnitta með baconfyllingu
Súkkulaðikaka
Ávaxtabakki
Konfektmolar.

Meðlæti: Salat, dressingar

 

Fermingarhlaðborð

Kalt og heitt borð:

Grafinn lax með dilldressingu
Reyktur lax með piparrótarsósu
Sjávarréttarsalat með úrvali af fiskmeti
Roastbeef með kartöflusalati
Hamborgarhryggur með ananas og eplasalati
Kaldir kjúklingaleggir með kartöflustráum
Ofnsteikt lambalæri með kartöflugratíni
Kjúklingapottréttur með hrísgrjónum
Grillaðar sætar kartöflur með rifnum osti, salsa og guacamole
Fermingarterta
Súkkulaðikaka

Meðlæti: Salat, kartöflur, dressingar, brauð, rauðvínssósa, steikt grænmeti.

Aftur upp