Salarleiga


Brúðkaupsveisla í Esjustofu

Við bjóðum fyrirtækjum og einstaklingum upp á veislusal, fundaraðstöðu, veitingar og veisluráðgjöf, sérsniðið að þörfum hvers og eins.

Sendu okkur þínar hugmyndir og við sendum þér tilboð.

 

Salarleiga - Veislur

Treystu Esjustofu fyrir þinni veislu

Veisluráðgjöf, veislusalur og veitingar

Salurinn tekur um 60 manns í sæti og  100 + í standandi veislur.

Hentar vel fyrir árhátíðir, brúðkaupsveislur, fermingar, afmæli, erfidrykkjur og ýmilegt fleira.

Við bjóðum upp á fjölbreyttar veitingar og sérsníðum dagskrá fyrir hópa. Hafðu samband, fáðu ráðgjöf og tilboð í veisluna þína.

 

Salarleiga - Fundir

Fullkomið næði í friðsælu umhverfi.

Esjustofa býður upp á ýmsa möguleika varðandi uppröðun og skipulag:

  • U-uppröðun = 30 manns
  • Bíóuppröðun = 50 – 60 manns
  • Kaffihúsauppröðun = 30+ manns

Innifalið er 50 " flatskjár, (flettitafla, dvd/vídeó) og hljóðnemi.

 

Veitingar: Tilboð 1
Kaffi/te hálfur dagur kr.    400 Kaffi/te heill dagur kr.    750
Meðlæti dagsins kr.    490 Meðlæti x 2 sætt + ávaxtabar kr. 1.490
Léttur hádegisverður kr. 1.990 Léttur hádegisverður kr. 1.990
Samtals pr. mann
kr. 2.880.- Samtals pr. mann kr.  4.230.-

 

Fundarsalur bíóuppröðun, með skjávarpa og flettitöflu Kaffihúsauppröðun, með skjávarpa og flettitöflu Brúðkaupsveisla gestabók Ferming Ferming